andrés ţór

Ađeins um mig sjálfan

Ég Andrés Ţór Filippusson er fćddur á Dvergasteini í Seyđisfjarđarhreppi sonur hjónanna Filippusar Sigurđssonar frá Brúnavík Borgarfjarđarhreppi og Ólínu Jónsdóttur frá Geitavík í Borgarfirđi eystri.

Alveg frá ţví ađ ég varđ sjö ára hef ég ađ meira eđa minna leiti hugsađ um hćnsni og ađra alifugla og rak hćnsnabú til margra ára međ um 1200 fugla, og á áttunda og níunda áratugnum nokkuđ stórt gćsabú, ţannig ađ ég hef nokkuđ mikla reynslu af alifuglum.

Ég stundađi nám á Eiđum og á Hvanneyri og útskrifađist sem búfrćđingur 1963. Tók tvö námskeiđ í tölvufrćđum viđ Háskólann í Reykjavík í fjarnámi 1999 - 2000. Ég var bóndi á Dvergasteini í ein 20 ár, og bjó ađallega međ alifugla, međ hćnsni til eggjaframleiđslu í 10 ár en síđustu árin ađallega međ aligćsir sem seldar voru á jólaborđ landans. Frá 1971 var einnig rćktađur gamli íslenski hćnsnastofninn og átti ég ágćtan stofn af gamla íslenska hćnsnakyninu ţegar Dr. Stefán Ađalsteinsson gekkst fyrir söfnun RALA á ţessu gamla kyni.

Nánar á .......


Til baka